Author: Ingibjörg Bergmann

1 104 105 106 107 108 131 1060 / 1305 FRÉTTIR
Maður í vandræðum á svifnökkva – Björgunarsveitin kölluð út

Maður í vandræðum á svifnökkva – Björgunarsveitin kölluð út

Lögreglunni barst tilkynning kl. 17.30 í dag um mann í vandræðum á svifnökkva á Pollinum á Akureyri. Björgunarsveitin var kölluð út til aðstoðar man ...
Ekki enn búið að gera við hjólastólalyftu í Sambíóunum

Ekki enn búið að gera við hjólastólalyftu í Sambíóunum

Kaffið greindi frá því fyrr í sumar að hjólastólalyftan í Sambíóunum á Akureyri er búin að vera biluð frá því í desember síðastliðinn. Þannig hefu ...
Ekkert mansal á Sjanghæ

Ekkert mansal á Sjanghæ

Eins og Rúv greindi frá í síðustu viku voru eftirlitsmenn á leiðinni niður á veitingastaðinn Sjanghæ með túlk meðferðis til að ræða við starfsfólk og ...
Fundur fólksins haldinn í fyrsta skipti á Akureyri

Fundur fólksins haldinn í fyrsta skipti á Akureyri

Fundur Fólksins er lýðræðishátíð sem fer fram um helgina í Menningarhúsinu Hofi. Þetta er þriðja hátíðin sem haldin verður en jafnframt sú fyrsta ...
Í dag fagnar skólinn minn 30 ára afmæli sínu

Í dag fagnar skólinn minn 30 ára afmæli sínu

Í dag, 5. september fagnar skólinn minn, Háskólinn á Akureyri 30 ára afmæli sínu. Að því tilefni skrifa ég persónulega kveðju með þakklæti efst í ...
Menntskælingar fengu Emmsjé Gauta til Króatíu

Menntskælingar fengu Emmsjé Gauta til Króatíu

Tilvonandi útskriftarnemar í Menntaskólanum á Akureyri eru nú stödd í útskriftarferð á Króatíu áður en þau hefja sitt síðasta ár við skólann. Útsk ...
Aaron Paul er staddur á Akureyri

Aaron Paul er staddur á Akureyri

Breaking Bad stjarnan Aaron Paul er staddur á Íslandi um þessar mundir með konunni sinni, leikkonunni og leikstjóranum Lauren Parsekian. Heimildir ...
Rúrí og Friðgeir Helgason opna sýningar

Rúrí og Friðgeir Helgason opna sýningar

Laugardaginn 9. september kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, annars vegar sýning Rúrí, Jafnvægi-Úr Jafnvægi, og ...
400 manns sóttu opið hús í Háskólanum

400 manns sóttu opið hús í Háskólanum

Rúmlega 400 manns sóttu opið hús í Háskólanum á Akureyri á sunnudaginn var. Tilefnið var 30 ára afmæli skólans en allt árið hafa verið haldnir við ...
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagili til Akureyrar

Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagili til Akureyrar

Fyrsta skóflustungan að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit að Akureyri var tekin á laugardaginn. Jón Gunnarsson ...
1 104 105 106 107 108 131 1060 / 1305 FRÉTTIR