Author: Ingibjörg Bergmann
Maður í vandræðum á svifnökkva – Björgunarsveitin kölluð út
Lögreglunni barst tilkynning kl. 17.30 í dag um mann í vandræðum á svifnökkva á Pollinum á Akureyri. Björgunarsveitin var kölluð út til aðstoðar man ...
Ekki enn búið að gera við hjólastólalyftu í Sambíóunum
Kaffið greindi frá því fyrr í sumar að hjólastólalyftan í Sambíóunum á Akureyri er búin að vera biluð frá því í desember síðastliðinn. Þannig hefu ...
Ekkert mansal á Sjanghæ
Eins og Rúv greindi frá í síðustu viku voru eftirlitsmenn á leiðinni niður á veitingastaðinn Sjanghæ með túlk meðferðis til að ræða við starfsfólk og ...
Fundur fólksins haldinn í fyrsta skipti á Akureyri
Fundur Fólksins er lýðræðishátíð sem fer fram um helgina í Menningarhúsinu Hofi. Þetta er þriðja hátíðin sem haldin verður en jafnframt sú fyrsta ...
Í dag fagnar skólinn minn 30 ára afmæli sínu
Í dag, 5. september fagnar skólinn minn, Háskólinn á Akureyri 30 ára afmæli sínu. Að því tilefni skrifa ég persónulega kveðju með þakklæti efst í ...
Menntskælingar fengu Emmsjé Gauta til Króatíu
Tilvonandi útskriftarnemar í Menntaskólanum á Akureyri eru nú stödd í útskriftarferð á Króatíu áður en þau hefja sitt síðasta ár við skólann. Útsk ...
Aaron Paul er staddur á Akureyri
Breaking Bad stjarnan Aaron Paul er staddur á Íslandi um þessar mundir með konunni sinni, leikkonunni og leikstjóranum Lauren Parsekian. Heimildir ...
Rúrí og Friðgeir Helgason opna sýningar
Laugardaginn 9. september kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, annars vegar sýning Rúrí,
Jafnvægi-Úr Jafnvægi, og ...
400 manns sóttu opið hús í Háskólanum
Rúmlega 400 manns sóttu opið hús í Háskólanum á Akureyri á sunnudaginn var. Tilefnið var 30 ára afmæli skólans en allt árið hafa verið haldnir við ...
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagili til Akureyrar
Fyrsta skóflustungan að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit að Akureyri var tekin á laugardaginn. Jón Gunnarsson ...