Author: Ingibjörg Bergmann

1 100 101 102 103 104 131 1020 / 1305 FRÉTTIR
Vestnorden haldið á Akureyri 2018

Vestnorden haldið á Akureyri 2018

Á Vestnorden ferðakaupstefnunni sem lýkur í dag í Nuuk á Grænlandi var tilkynnt að á næsa ári verði kaupstefnan haldin á Akureyri dagana 2.-4. okt ...
Einar Brynjólfsson gefur kost á sér í 1. sæti

Einar Brynjólfsson gefur kost á sér í 1. sæti

Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, gaf út yfirlýsingu á facebook rétt í þessu þar sem hann segist ætla að gefa kost á sér í 1. sæti á lista Pír ...
Vandræðaskáld slá í gegn í nýju myndbandi um ástandið – #Bjarnaverndarnefnd

Vandræðaskáld slá í gegn í nýju myndbandi um ástandið – #Bjarnaverndarnefnd

Söngdúettinn Vandræðaskáld, þau Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafs, hafa rækilega slegið í gegn síðastliðið ár en þau beita sér í því að syn ...
Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Leiknis R. – Myndband

Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Leiknis R. – Myndband

Þór mætti Leikni í miklum markaleik í Inkasso deildinni um helgina. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli. Þórsarar komust 3-0 yfir í leiknum en Leikni ...
Meiri aðsókn á Grenivík en í Pepsi-deildinni

Meiri aðsókn á Grenivík en í Pepsi-deildinni

Fjölmennt var á Grenivíkurvelli á laugardaginn þegar Magni og Vestra mættust í 2. deildinni. Þrátt fyrir 3-1 tap fyrir Vestra tryggði Magni sér sæti ...
Bæjarstjórn vill kanna mengun frá skemmtiferðaskipum betur

Bæjarstjórn vill kanna mengun frá skemmtiferðaskipum betur

Það hefur verið mikið í umræðunni undanfarið að mikil umferð skemmtiferðaskipa gæti hugsanlega verið að valda óhóflegri mengun en ríflega 120 skem ...
Átta keppendur SA lentu á verðlaunapalli um helgina

Átta keppendur SA lentu á verðlaunapalli um helgina

Skautafélag Akureyrar hefur lengi vel verið sigurstranglegasta félagið í Listhlaupinu hérlendis en þrátt fyrir smæð félagsins leynast þar margir s ...
MCMG gefur út nýtt lag og myndband

MCMG gefur út nýtt lag og myndband

Guðmundur Sverrisson, sem gengur undir sviðsnafninu MCMG gaf út lagið Alright og tónlistarmyndband við. Myndbandið er tekið upp á Akureyri og hefu ...
Rennibrautirnar lokaðar tímabundið – ,,Það var alltaf vitað að við þyrftum að loka þeim einhvern tímann“

Rennibrautirnar lokaðar tímabundið – ,,Það var alltaf vitað að við þyrftum að loka þeim einhvern tímann“

Nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar hafa verið mjög vel sóttar í sumar en eins og Kaffið greindi frá fjölgaði gestum um 26.000 í júlí og ágú ...
Leiga hækkar á Akureyri um áramótin

Leiga hækkar á Akureyri um áramótin

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að hækka leigu félagslegra íbúða í eigu sveitarfélagsins og kemur hækkunin til með að taka gildi um ármótin. Form ...
1 100 101 102 103 104 131 1020 / 1305 FRÉTTIR