Author: Amanda Guðrún Bjarnadóttir

Covid-19 sjúklingur í öndunarvél á Akureyri
Í dag er staðan á Sjúkrahúsinu á Akureyri þannig að tólf eru inniliggjandi, þar af eru tveir á gjörgæsludeild, annar þeirra í öndunarvél. Sjúkrahúsið ...

Ný skáldsaga eftir Akureyringinn Kára Valtýsson
Akureyringurinn Kári Valtýsson gaf nú á dögunum út sína þriðju skáldsögu. Bókin heitir Kverkatak og er gefin út af Hringaná ehf. Bókin er í dreifingu ...

Starfsmenn Samherja og ÚA fá tveggja daga vetrarfrí
Starfsfólk vinnsluhúsa Samherja á Dalvík, ÚA á Akureyri og fiskþurrkunar ÚA á Laugum fær tveggja daga vetrarfrí í þessari viku, á fimmtudag og föstud ...

Hádegismálþing: grundvallarreglur þjóðarréttar um beitingu vopnavalds og Úkraína
Í hádeginu á morgun, miðvikudag, fer fram rafrænt málþing á vegum Lagadeildar Háskólans á Akureyri. Fengist verður við að svara spurningunni: Hverjar ...

Fyrirhugaðar framkvæmdir á Þórssvæðinu
Í upphafi vikunnar fór fram félagsfundur Þórs þar sem tillögur aðalstjórnar og stýrihóps um framtíðar uppbyggingu svæðisins voru kynntar. Er þetta í ...

Ný áform fyrir bankahúsið í Geislagötu
Frá því að Arion banki flutti starfsemi sína á Glerártorg hefur Geislagata 5 staðið algerlega autt. Nú á dögunum tók þó skipulagsráð jákvætt í erindi ...

Nýr háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra heimsótti Háskólann á Akureyri
Í síðustu viku fékk Háskólinn á Akureyri heimsókn frá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Rektor skólans, Eyjólf ...

Þriggja bíla umferðaróhapp í Bakkaselsbrekku
Í gær átti sér stað aftanákeyrsla í Bakkaselsbrekku en engin slys urðu á fólki. Veginum var lokað um stund enda slæmt skyggni og ófærð á heiðinni.
...

Andrea Mist og Sandra María snúa aftur heim
Knattspyrnukonurnar Andrea Mist Pálsdóttir og Sandra María Jessen hafa nú gengið til liðs við Þór/KA. Andrea hefur leikið síðustu tvö tímabil með FH ...

Metfjöldi smita á Norðurlandi eystra í gær
Í gær greindust 376 smitaðir einstaklingar á Norðurlandi eystra og er það metfjöldi smita frá upphafi faraldursins á því svæði.
Tilkynning á Faceb ...