Atli Örvarsson hlaut BAFTA-verðlaun

Atli Örvarsson hlaut BAFTA-verðlaun

Atli Örvarsson hlaut BAFTA-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttaröðinni Silo. BAFTA-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöld en þetta var í fyrsta sinn sem Atli var tilnefndur til verðlaunanna.

Atli sagði í þakkarræðu sinni í kvöld að vinnan við tónlistina í þáttunum hefði verið draumaverkefni. Hann þakkaði meðal annarra leikstjóranum Morten Tyldum en það var fyrir tilstilli hans sem Atli tók að sér verkefnið.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó