Áslaug Arna er gestur vikunnar í Vaknaðu

Áslaug Arna er gestur vikunnar í Vaknaðu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Íslands, var gestur í nýjasta þætti Vaknaðu. Ásthildur og Stefanía fengu að kynnast Áslaugu sem stjórmálakonu en einnig sem einstakling og femínista.

Ungu femínistarnir Ásthildur Ómarsdóttir og Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir hófu göngu sína með hlaðvarpið Vaknaðu á dögunum. Í hlaðvarpinu ræða þær bæði sín á milli og við aðra einstaklinga sem tengjast jafnréttisbaráttunni og uppfærslu Íslands á einn eða annan hátt.

Hlustaðu á spjall þeirra við Áslaugu Örnu í spilaranum hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B8_vR2DAHD1/?utm_source=ig_web_copy_link
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó