Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í kvöld valinn leikmaður ársins af leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff City á lokahófi félagsins.
Aron hefur leikið afar vel með liðinu í vetur og spilað 39 af 45 leikjum Cardiff í deildinni. Aron hefur skorað þrjú mörk en liðið situr í 13. sæti deildarinnar.
🏆🏆 Two for @ronnimall already…
Fans’ MOTM and Players’ Player of the Season Awards!#CityAsOne 🔵⚽🔵⚽ pic.twitter.com/Pnf3k1Kywl
— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) April 30, 2017
UMMÆLI