Aron Gísli Helgason frá Brút restaurant sigraði Arctic Chef 2022 keppnina sem fór fram á Strikinu í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin. Hér að neðan má sjá mynd af sigurréttum hans.
Jón Birgir Tómasson frá Múlaberg endaði í öðru sæti og Guðmundur Sverrisson frá Múlaberg í þriðja sæti.
Sjá einnig: Unnur Stella sigraði Arctic Mixologist
UMMÆLI