Aron Einar Gunnarsson skoraði algjörlega magnað mark í dag þegar hann tryggði Cardiff City 1-0 sigur á Nottingham Forest í ensku B-deildinni í fótbolta.
Aron Einar var besti maður vallarins samkvæmt helstu stuðningsmannasíðu Cardiff.
@gudmegill @ronnimall Hérna Gummi minn👍👌 pic.twitter.com/qhpP2Ewsk6
— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) April 17, 2017
UMMÆLI