Arnór og Arnór í landsliðshópnum
Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik hefur valið þá 17 leikmenn sem taka þátt í leikjunum gegn Tékkum og Úkraínumönnum í undankeppni EM. Mikil spenna er í rðilinum en Tékkland, Makedónía, Ísland og Úkraínu eru öll með 4 stig. Tvær efstu þjóðirnar komast inn á lokamótið sjálft sem fram fer í Króatíu. Tveir Akureyringar eru … Halda áfram að lesa: Arnór og Arnór í landsliðshópnum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn