Árleg þjóðlagahátíð hefst á Siglufirði á miðvikudaginnTónleikar í Bátahúsinu. Ljósmynd: Hildur Örlygsdóttir.

Árleg þjóðlagahátíð hefst á Siglufirði á miðvikudaginn

Þetta sumarið, líkt og fyrri sumur, mun þjóðlagahátíðin á Siglufirði hafa sinn sess í menningarlífi Norðurlands. Hátíðin hefst með krafti á miðvikudaginn 3. júlí næstkomandi og verður fyrsti viðburðurinn tónleikar í Siglufjarðarkirkju klukkan 20:00. Tónleikastand og hátíðarhöld halda svo áfram út vikuna og stendur hátíðin yfir fram á sunnudag, en auk tónleika verður boðið upp á

Á heimasíðu hátíðarinnar segir að Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hafi það að leiðarljósi að kynna þjóðlagaarf ólíkra þjóða og þjóðarbrota, en einnig að stuðla að varðveislu íslenskra þjóðlaga og nýsköpun í íslenskri tónlist.

Frekari upplýsingar um markmið og dagskrá hátíðarinnar má finna á heimasíðu hennar með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó