Amtsbókasafninu barst póstkort á dögunum þar sem auglýst er eftir pennavin

Amtsbókasafninu barst póstkort á dögunum þar sem auglýst er eftir pennavin

Amtsbókasafninu barst afar áhugavert póstkort á dögunum frá konu að nafninu Saskia Lawrence. Saskia býr í Frakklandi og óskar eftir pennavin á Íslandi sem getur skrifast á með bréfum en ekki á netinu. Hún lýsir því að hún sé mjög veik, með krabbamein í beinunum, og eyði miklum tíma hjá móður sinni í Normandie með ekkert netsamband. Saskia skrifar bæði á norsku og ensku en hér að neðan má sjá bréfið sem hún sendi til bókasafnsins.

„Feb. 26, 2019
Jeg kan ikke skrive pá islandsk, bare norsk – men bedre i engelsk. 

I’d like you to help me to find a penpal, the old way w/ letters no internet. I like libraries I know yours!! and Akureyri 20 years ago! I’m 56, I’m a professor of philosophy but now I’m very ill with bone cancer and I live either at hospital or at my old aged mom w/no internet in the county Normandie.“

 Heimilisfang: 

Saskia Lawrence
„La Cersaie“
16, les Ecoles
14260 Anunay-sur-Odon
France

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó