Alfreð þýskur bikarmeistari í fimmta sinn
Akureyringurinn Alfreð Gíslason bætti enn einum titlinum við safn sitt í dag þegar lið hans, Kiel, bar sigurorð af Flensburg í úrslitaleik þýska bikarsins í handbolta. Leikurinn var jafn og spennandi framan af en þegar á leið tóku Kiel öll völd á vellinum og unnu að lokum öruggan sex marka sigur, 29-23. Króatíski snillingurinn Domagoj Duvnjak … Halda áfram að lesa: Alfreð þýskur bikarmeistari í fimmta sinn
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn