Akureyringar – Þorbergur Ingi Jónsson

Akureyringar – Þorbergur Ingi Jónsson

Akureyringar er hlaðvarp Akureyrarbæjar þar sem rætt er við alls konar fólk sem á það sameiginlegt að auðga samfélagið með einum eða öðrum hætti.

„Við kynnumst fólki sem vinnur gott starf í þágu íbúa, skyggnumst á bak við tjöldin, fræðumst um áhugaverð verkefni og um leið fjölbreytta þjónustu bæjarins,“ segir í lýsingu á Hlaðvarpinu.

Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Jón Þór Kristjánsson, verkefnastjóri upplýsingamiðlunar hjá Akureyrarstofu.

Í þættinum hér að neðan ræðir Jón Þór við Þorberg Inga Jónsson ofurhlaupara og starfsmann Marel.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó