Akureyringar stóðu sig vel í frjálsum íþróttum um helgina

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll 24.- 25.febr. undir stjórn ÍR-inga. 11 keppendur frá Akureyri tóku þátt í mótinu, 8 keppendur frá KFA-frjálsar og 3 frá UFA. Akureyringar unnu til fernra verðlauna í mótinu. Tveir Íslandsmeistaratitlar litu dagsins ljós og tvenn silfurverðlaun unnust að auki í keppninni. Fyrst bera að nefna gleðilega endurkomu … Halda áfram að lesa: Akureyringar stóðu sig vel í frjálsum íþróttum um helgina