Akureyringar – Sólveig María Árnadóttir

Akureyringar – Sólveig María Árnadóttir

Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Akureyringar er rætt við hana Sólveigu Maríu Árnadóttur. Sólveig María á rætur í Hrísey en hefur síðustu ár varið mestum tíma sínum í Háskólanum á Akureyri.

Akureyringar er hlaðvarp Akureyrarbæjar þar sem rætt er við alls konar fólk sem á það sameiginlegt að auðga samfélagið með einum eða öðrum hætti.

Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Jón Þór Kristjánsson, verkefnastjóri upplýsingamiðlunar hjá Akureyrarstofu.

Hlustaðu á nýjasta þáttinn í spilaranum hér að neðan:

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó