NTC

Akureyri dæmdur sigur gegn Stjörnunni

Arnþór Gylfi Finnsson

Akureyri og Stjarnan U áttu upphaflega að leika í gærkvöldi en leiknum var frestað í gær vegna þess að Stjarnan sagðist ekki komast norður sökum veðurs. Leiknum var því frestað til kl 13:30 í dag en Stjarnan mættu ekki heldur þá og Akureyri því dæmdur 10-0 sigur.

Akureyri er því aftur komið með þriggja stiga forskot á KA þegar 3 leikir eru eftir af deildinni.

Geir Hólmarsson birti myndband á Facebook síðu sinni þar sem Akureyringum var dæmdur sigurinn.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó