Akureyrarvöllur fær nýtt nafn

Greifavöllurinn

Akureyrarvöllurinn fékk í dag nýtt nafn en KA og Greifinn hafa komist að samkomulagi að hér eftir muni heimavöllur KA í Pepsi deild karla heita Greifavöllurinn.

Þetta tilkynnti KA á samfélagsmiðlum fyrir leik liðsins gegn Breiðablik frá Kópavogi sem hefst klukkan 16:00 í dag. Það verður fyrsti leikur KA á Greifavellinum.

Nýtt skilti er komið upp við innganginn sunnan megin við völlinn sem má sjá á myndinni hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó