Akureyrarkirkja sækir um fjárstyrk til að greiða fyrir 13 milljón króna viðgerðir
Í byrjun ársins fór skemmdarvargur hamförum á Akureyri og spreyjaði hatursfullum skilaboðum á fjórar kirkjur, þ.á.m. Akureyrarkirkju. Eftir að skemmdarverkin voru unnin var strax farið í það að hreinsa veggi kirknanna og tókst að fjarlægja málningu að mestu leyti af þremur þeirra, en ekki af Akureyrarkirkju. Nú þegar hafa eftirlitsmyndavélar verið settar upp við kirkjuna … Halda áfram að lesa: Akureyrarkirkja sækir um fjárstyrk til að greiða fyrir 13 milljón króna viðgerðir
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn