Akureyrarbær frestar fyrirhugaðri sölu á Sigurhæðum

Akureyrarbær tilkynnti á dögunum að selja ætti skáldahúsið Sigurhæðir, hús Matthíasar Jochumsonar, sem m.a. samdi þjóðsöng okkar íslendinga. Bærinn hefur rekið húsið sem var byggt 1903 og er því friðað. Akureyrarstofa í samstarfi við Minjasafnið tóku ákvörðun á sínum tíma að einbeita sér frekar að því skapa líf í Nonnahúsi og Davíðshúsi, sem bærinn rekur … Halda áfram að lesa: Akureyrarbær frestar fyrirhugaðri sölu á Sigurhæðum