Akureyrarbær ekki með beina aðkomu að kjaradeilum
Fyrr í dag gaf Akureyrarbær út frá sér tilkynningu þeirra mála að það eigi ekki, fremur en önnur sveitarfélög í landinu, beina aðkomu að kjaradeilum ríkis, sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Vísar Akureyrarbær í samkomulag um kjarasamningsumboð frá 9. janúar 2023 þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga veitir fullnaðarumboð til kjarasamningagerðar fyrir hönd Akureyrarbæjar við öll stærstu … Halda áfram að lesa: Akureyrarbær ekki með beina aðkomu að kjaradeilum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn