Eins og Kaffið fjallaði áður um fagnar Íþróttabandalag Akureyrar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni verður slegið upp í íþróttahátíð í Boganum á Akureyri laugardaginn 7.desember.
Nóg verður um að vera og hægt er að kynna sér allskyns skemmtilegar íþróttir. Hér að neðan er dagskrá hátíðarinnar. Öll eru velkomin og frítt er inn á viðburðinn.
UMMÆLI