Afhentu Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis 3 milljóna króna styrk

Afhentu Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis 3 milljóna króna styrk

Fulltrúar Dömulegra dekurdaga afhentu Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð 3 milljónum í kvöld eftir fjölmennt lokakvöld daganna á Icelandair hótel á Akureyri.

Fjárhæðin safnaðist með þátttökugjöldum fyrirtækja, klútasölu og sölu á „slaufum á staura“.

Sambíó
Sambíó