Nýlega var tekinn í notkun svokallaður „ærslabelgur“ í Orlofsbyggðinni Illugastöðum. Um er að ræða leiktæki sem notið hefur gríðarlegra vinsælda meðal barna jafnt sem fullorðinnar.
Ærslabelgurinn er uppblásinn belgur sem er blásinn upp yfir daginn en slökkt á þrýstingnum á kvöldin og eftir að snjór hylur jörð. Ærslabelgurinn sem er um 80 fermetra að stærð er á opnu svæði rétt við sundlaugina.
UMMÆLI