Það er langt síðan að ég sannfærðist um það að hamingjan er viðhorf. Viðhorf sem skapast af sátt við það sem er, var og verður. Það er sannarlega ekki alltaf auðvelt að tileinka sér slíka sátt, en þannig eru jú líka öll verkefni lífsins og þetta er kannski það allra mikilvægasta af þeim öllum. En … Halda áfram að lesa: Að púsla hamingjunni
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn