Á Geigsgötum gefa út nýtt lag

Á Geigsgötum gefa út nýtt lag

Hljómsveitin Á Geigsgötum hefur gefið út nýtt lag. Lagið heitir Dansfífl og er aðgengilegt á helstu streymisveitum.

Á Geigsgötum er hljómsveit frá Akureyri. Ingi Jóhann Friðjónsson syngur, spilar á gítar og bassa. Jón Haukur Unnarson spilar á trommur, Egill Örn Eiríksson spilar á Lead gítar og Þorsteinn Kári Guðmundsson sér um hljóðjöfnun og hljóðblöndun.

Á geigstötum kemur fram á hátíðinni Mannfólkið breytist í slím 2023 á Akureyri. Það verður þeirra fyrsta framkoma í um 9 ár.

Sjá einnig: Mannfólkið breytist í slím á Akureyri í júlí

Hlustaðu á Dansfífl hér:

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó