Hulda Björg Hannesdóttir, leikmaður Þór/KA er í leikmannahópi Íslands U17 í knattspyrnu sem mætir Austurríki í tveimur leikjum sem fram fara ytra 7. og 9. mars.
Leikirnir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir milliriðil EM U17 sem leikinn verður í lok mars. Liðið kemur saman til æfinga fyrir leikina dagana fram 3. – 5. mars.
Við óskum Huldu góðs gengis.
UMMÆLI