Í fyrsta þætti Umhverfisspjallsins er rætt um neyslumynstur og þær litlu breytingar sem geta haft jákvæð áhrif á daglegu neyslu.
Umhverfisspjallið er nýtt hlaðvarp í umsjón Lindu Bjarkar Árnadóttur og Sólrúnar Evu Árnadóttur. Þar spjalla þær systur um umhverfismál og rýna í kolefnisspor hins daglega lífs. Rætt verður við ýmsa einstaklinga úr samfélaginu og þeirra sýn fengin á málefninu.
Þátturinn er tekinn upp í Podcast Stúdíói Akureyrar. Hlustaðu í spilaranum hér að neðan.
UMMÆLI