KÖMS hvetur til mótmæla fyrir utan VMA – Myndband

Hjálmar Örn Jóhannsson, grínisti, ber ábyrgð á KÖMS.

Karl Önnusson (innsk. blaðamanns; auka S fyrir sorgina) Magnason Sigrúnarson hvetur konur til að taka höndum tveim og mótmæla fyrir utan Verkmenntaskólann á Akureyri.

Karl, eða KÖMS, hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í umræðu um jafnrétti kynjanna en hann þykir einn öflugasti karlfeministi sinnar kynslóðar.

Kemur orðsending Karls í kjölfarið af umræðu um komandi árshátíð VMA sem fjallað var um á Kaffinu fyrr í dag. Sjá hér.

Sjá einnig

9 listamenn koma fram á árshátíð VMA en engin kona

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó