Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði og Þórsari er í dag orðaður við Atalanta sem leikur í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu.
Aron Einar sem leikur með Cardiff í ensku B-deildinni, Aron er algjör lykilmaður í liðinu. Lokað er fyrir félagaskipti í helstu deildum Evrópu í kvöld og verður forvitnlegt að fylgjast með gangi mála það sem af er degi.
Atlanta er sögufrægt ítalskt lið sem er sem stendur í sjötta sæti ítölsku A-deildarinnar.
UMMÆLI