NTC

KA/Þór á toppinn eftir enn einn sigurinn á heimavelli

Katrín Vilhjálmsdóttir, leikmaður KA/Þór

Stelpurnar í KA/Þór unnu öruggan sigur á ungmennaliði Vals í dag 31-15. Gestirnir sáu aldrei til sólar í leiknum en staðan í háfleik var 11-4.

Eftir sigurinn er stelpurnar í KA/Þór komnar með 21 stig en þær hafa aðeins tapað þremur leikjum í vetur.

Markahæstar hjá KA/Þór í dag voru þær stöllur, Kolbrún Gígja Einarsóttir og Martha Hermannsdóttir með 5 mörk hvor.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó