Kjarnafæðimótið hefst 15. janúar ef leyfi fæst

Kjarnafæðimótið hefst 15. janúar ef leyfi fæst

Hið árlega Kjarnafæðimót KDN mun hefjast föstudaginn 15. janúar – svo framarlega sem til þess fáist heimild frá sóttvarnayfirvöldum. Staðfesting þess efnis ætti að liggja fyrir á næstu dögum.

Að þessu sinni verður keppt í þremur karlariðlum og einum kvennariðli. Riðlaskiptingin er sem hér segir:

Karlar – 1. deild A
KA
KF
Leiknir F.
Þór2

Karlar – 1. deild B
KA2
Magni
Völsungur
Þór

(Efstu lið hvors riðils um sig leika til úrslita og liðin í 2. sæti leika um þriðja sæti mótsins)

Karlar – 2. deild
KA3
Samherjar
Þór3

(Í 2. deild verður leikin tvöföld umferð)

Kvennadeild

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
Hamrarnir
Tindastóll
Völsungur
Þór/KA
Þór/KA2

Leikið verður annars vegar í Boganum og hins vegar á gervigrasi KA.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó