Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Norðurlandi eystra fyrir sem tekur gildi klukkan 22:00 í kvöld. Á vef veðurstofunnar segir: suðvestan 18-23 m/s með hviðum staðbundið að 35-40 m/s á Eyjafjarðarsvæðinu og utanverðum Tröllaskaga. Fólk er hvatt til að festa lausamuni eða koma þeim í skjól. Varasamt ferðaveður.
UMMÆLI