Rúnar Eff hefur sent frá sér myndband við lagið Mér við hlið sem er framlag hans til Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Rúnar samdi lag og texta sjálfur. Myndbandið er tekið upp á Götubarnum og um leikstjórn og eftirvinnslu sá Elvar Örn Egilsson.
Hér að neðan má sjá myndbandið.
UMMÆLI