Salka Sól áritar í Pennanum á Akureyri

Salka Sól áritar í Pennanum á Akureyri

Söngkonan og rithöfundurinn Salka Sól Eyfeld verður stödd í Pennanum á Akureyri að árita bók sína á Þorláksmessu.

Una prjónabók kom út nú fyrir jólin og hefur þegar selst í 5000 eintökum og er því orðin gullbók. Inniheldur 27 prjónauppskriftir á mannamáli og hentar byrjendur og lengra komnum.

Salka Sól verður stödd í Pennanum klukkan 14 á morgun, Þorláksmessu.

Sambíó
Sambíó