Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú birt myndband sem unnið er upp úr öryggismyndavélum sem sýna ferðir Birnu Brjánsdóttur, sem týnd hefur verið frá því aðfaranótt laugardags.
Lögreglan biður alla þá sem kunna að hafa orðið varir við Birnu á ferð um miðbæ Reykajvíkur vinsamlegast um að hafa samband við lögrelgu í síma 444-1000, á netfangið abending@lrh.is eða með einkaskilaboðum í gegnum Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
UMMÆLI