Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur

Birna

Birna

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur nú birt mynd­band sem unnið er upp úr ör­ygg­is­mynda­vél­um sem sýna ferðir Birnu Brjáns­dótt­ur, sem týnd hef­ur verið frá því aðfaranótt laug­ar­dags.

Lögreglan biður alla þá sem kunna að hafa orðið varir við Birnu á ferð um miðbæ Reykajvíkur vinsamlegast um að hafa samband við lögrelgu í síma 444-1000, á netfangið abending@lrh.is eða með einkaskilaboðum í gegnum Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó