Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hrósar ráðherrum í nýrrar ríkisstjórnar á Facebook síðu sinni fyrr í dag. Hann segir Jón Gunnarsson, nýjan samgönguráðherra, koman sterkan til leiks og sýna mikilvægi Reykjavíkurflugvallar skilning.
Hann virðist ekki bara ánægður með Jón því hann hrósar einnig Guðlaugi Þór, nýjum utanríkisráðherra fyrir að gefa það til kynna að hann muni halda áfram vinnu forveranna við að nýta Brexit og breytingar á ESB.
Færslu Sigmundar í heild má sjá hér að neðan.
UMMÆLI