Í gærmorgun mátti sjá tvö glitský á himninum í Akureyrarbæ. Veðurskilyrði voru fullkomin fyrir myndun glitskýa en þau myndast helst yfir háveturinn.
Litadýrð þeirra er mjög greinileg því þau eru böðuð sólskini, þótt rökkvað sé eða jafnvel aldimmt við jörð.
Ivan Mendez senti okkur þessa fallegu mynd af glitskýjunum.
UMMÆLI