Tvö virk smit á Norðurlandi eystra

Tvö virk smit á Norðurlandi eystra

Virk smit vegna Covid-19 eru nú orðin tvö á Norðurlandi eystra. Eitt nýtt smit greindist í gær en fyrir var eitt virkt smit. Þrír eru í sóttkví á svæðinu.

Tvö ný innanlandssmit greindust á landinu öllu í dag. Eitt þeirra greindist utan sóttkvíar.

Þetta kemur fram í nýjustu tölum á covid.is

Sambíó
Sambíó