Framsókn

Hljómsveitin Pálmar gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Hvítur hestur

Hljómsveitin Pálmar gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Hvítur hestur

Hljómsveitin Pálmar frá Akureyri gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Hvítur hestur í dag. Meðlimir sveitarinnar segja útgáfu myndbandsins vera „stærstu fréttir úr norðlensku tónlistarlífi í langan tíma.” Hljómsveitina skipa þeir Andrés Vilhjálmsson, Þorgils Gíslason og Geir Sigurðsson. Sveitin var stofnuð árið 1998 í kjallaranum hjá Andrési Vilhjálmssyni, en gefur nú út myndband við sitt fyrsta lag.

Jón Tómas Einarsson tók upp myndbandið og klippti.

Þá verður lagið verður aðgengilegt á Spotify á næstu dögum.

Hægt er að skoða meira um hljómsveitina á Facebook síðu og Youtube rás sveitarinnar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó