NTC

Kennarar og sveitarfélög semja

Kennarar við samstöðufund í Ráðhúsinu fyrr í vetur

Kennarar við samstöðufund í Ráðhúsinu fyrr í vetur

Fréttastofa Rúv greindi frá því rétt í þessu að félag grunnskólakennara og samninganefnd sveitarfélaga hafa komist að nýju samkomulagi og skrifað undir nýja kjarasamninga klukkan 18:15.

Fundur hófst klukkan níu í morgun. Boðað hafði verið til þriðju útgöngu kennara í þessum mánuði klukkan hálf eitt á morgun. Grunnskólakennarar hafa verið samningslausir frá 1. júní og í tvígang hafa samningar milli kennara og sveitafélaga verið felldir.
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó