Súlur Vertical aflýst

Súlur Vertical aflýst

Súlur Vertical fjallahlaupinu sem átti að fara fram á Akureyri um helgina hefur verið aflýst. Þetta er gert í kjölfar nýjustu frétta og takmarkanna vegna Covid-19 faraldursins.

Öllum viðburðum vegna Súlur Vertical hefur verið frestað. Bæjarhátíðinni Einni með öllu hefur einnig verið frestað og öllum viðburðum sem tengjast hátíðinni.

Hlauparar sem voru skráðir í fjallahlaupið eru hvattir til þess að fara eftir fyrirmælum yfirvalda. 

Sambíó

UMMÆLI