Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það var mikið fjör á Twitter í dag hér er brot af því besta.
Það er bara tvennt í þessum heimi sem ég veit fyrir víst:
1. Við deyjum öll
2. Maður byrjar á túr daginn eftir að maður tekur óléttupróf— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) November 15, 2016
Ömurð dagsins eru blaðamennirnir sem eru að elstast við Bieber strákinn. Ætla að finna lygasögu frá þeim og láta þá rekja hana í fjölmiðlum.
— Branddís Ásrún (@Branddis_Asrun) November 15, 2016
Að fá hrós frá yfirmanni er smá eins og að finna 14 fjögurra laufa smára.
— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) November 15, 2016
Var búinn að gleyma hvað allt er erfiðara og leiðinlegra í svona veðri og skammdegi.
— Halldór Halldórsson (@DNADORI) November 15, 2016
er ég sá eini sem er mjög spenntur fyrir menningarsinnaðri vinstri stjórn sem mun sturta peningum í balletsýningar með uppeldisgildi?
— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) November 15, 2016
Auðunn Blöndal var að bjóða mér í bíó. Nú hef ég upplifað allt.
— Johanna💋 (@johannathorgils) November 15, 2016
Siðmenntuð önd eldar fugl og gefur frændum sínum að borða. Sannkallaður viðbjóður. pic.twitter.com/zvcncPQzup
— Atli Jasonarson (@atlijas) November 15, 2016
UMMÆLI