Hamrarnir með sigur í fyrsta leik

Hamrarnir með sigur í fyrsta leik

Hamrarnir, venslalið Þór/KA, hófu leik í 2. deild kvenna í knattspyrnu í dag með góðum sigri á Grindavík.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Hamranna. Iðunn Rán Gunnarsdóttir og Steingerður Snorradóttir skoruðu mörk Hamranna.

Hamrarnir fara því vel af stað en Grindavík var víða spáð sigri í deildinni áður en leiktíðin hófst.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó