Ásdís Birta syngur lag Conchitu Wurst í Söngkeppni Samfés í ár

Ásdís Birta syngur lag Conchitu Wurst í Söngkeppni Samfés í ár

Söngkeppni Samfés 2020 fer fram á www.ungruv.is þetta árið. Ásdís Birta Ófeigsdóttir er fulltrúi Akureyrar í keppninni í ár en hún tekur þátt fyrir Félagsmiðstöðina Undirheima.

Ásdís Birta syngur lagið Rise Like a Phoenix sem var upprunalega flutt af Conchitu Wurst í Eurovision. Hægt er að hlusta á flutning hennar og kjósa á vef ungruv.is með því að smella hér

Dómnefnd velur sigurvegara Söngkeppni Samfés 2020 sem og annað og þriðja sæti. Einnig verður netkosning um titilinn “Rödd fólksins 2020“ sem verður aðgengileg á UngRUV.is til 25. maí

Úrslit Söngkeppni Samfés 2020 og „Rödd fólksins“ verða tilkynnt á ungruv.is mánudaginn 25. maí klukkan 20:00.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó