Listasafnið

Mikið um útköll hjá lögreglunni vegna veðurs

Mikið um útköll hjá lögreglunni vegna veðurs

Mikið hefur verið um útköll hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra í kvöld vegna hvassviðris sem gengur nú yfir.

Lögreglan hefur biðlað til íbúa á svæðinu að fylgjast vel með og tryggja trampólín og aðra hluti sem gætu fokið en útköllin í kvöld tengjast flest hlutum sem eru að fjúka.

Sambíó
Sambíó