Vandræðaskáldin Vilhjálmur Bergmann og Sesselía Ólafs valda sjaldan vonbrigðum þegar kemur að þjóðfélagsádeilu. Það var engin undantekning þar á Vandræðaskáldin komu fram í sérstökum verkalýðsþætti stéttarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu á N4 á föstudaginn, 1. maí. Þar frumfluttu þau tvö ný lög á þessum baráttudegi verkalýðsins.
Þá byrjuðu þau á að flytja glænýjan verkalýðsbaráttusöng áður en þau settu sig í spor auðvaldsins og fluttu Harmkvæði Auðvaldsins, sem má horfa á hér að neðan.
UMMÆLI