Starfsfólk Amtsbókasafnsins á Akureyri hefur verið duglegt að bjóða upp á allskonar skemmtilega afþreyingu á samfélagsmiðlum sínum á tímum kórónaveirunnar.
Í dag voru nokkrir bókatitlar aðlagaðir að reglum samkomubanns og útkoman er stórskemmtileg eins og sjá má á myndunum hér að neðan.
Amtsbókasafnið hefur verið lokað frá 24. mars en viðskiptavinir safnsins hafa enn kost á því að nota Rafbókasafnið sem er alltaf opið.
UMMÆLI