Styttist í opnun á brettaaðstöðu – Sjáðu myndband af ferlinu

Styttist í opnun á brettaaðstöðu – Sjáðu myndband af ferlinu

Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason segir að allt sé nú að verða klárt fyrir opnun nýrrar brettaaðstöðu á Akureyri. Hann eigi von á Heilbrigðiseftirlitinu í útekt í vikunni og eftir það ætti allt að vera klárt.

Sjá einnig: Vinna að opnun innanhúss brettaaðstöðu á Akureyri

Akureyringar geta nýtt sér tómstundastyrk bæjarins til þess að kaupa árskort í garðinn.

Fyrir um einu ári síðan stofnaði Eiríkur Facebook-hóp þar sem hann kannaði áhuga fólks á slíkri aðstöðu og nú styttist í að hún verði að veruleika.

Á Instagram-aðgang Bragga Parkið má sjá myndband af ferlinu síðastliðið ár.

https://www.instagram.com/p/B9SUTIAhQS_/?utm_source=ig_web_copy_link
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó