Heiðruðu Kobe Bryant í Íþróttahöllinni

Heiðruðu Kobe Bryant í Íþróttahöllinni

Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Dominos deild karla í körfubolta fyrr í vikunni. Þórsarar sigruðu leikinn en nánar má lesa um sigurinn með því að smella hér.

Leikurinn fór fram degi eftir að körfuboltasnillingurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. Í upphafi leiks nýttu leikmenn Þór og KR tækifærið og heiðruðu minningu þeirra.

Bæði lið létu skotklukkuna, sem er 24 sekúndur, renna út. Kobe Bryant spilaði í treyju númer 24 hjá Los Angeles Lakers.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó