Leikfélag VMA setur upp leikritið Tröll

Leikfélag VMA setur upp leikritið Tröll

Í vetur mun Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri setja upp leikritið Tröll. Sýningin er splunkuný leikgerð Jokku G. Birnudóttur og Kolbrúnar Lilju Guðnadóttur á kvikmyndinni Trolls. Frá þessu er greint á vef skólans í dag.

Undanfarin ár hefur leikfélag VMA sett upp metnaðarfullar sýningar á borð við Bugsý Malón og Ávaxtakörfuna.

Þú getur lesið nánar um sýninguna á vef VMA með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó